Dreymdi í nótt að fjallið mitt fór að hrista af sér grjót ofan á þakið hjá mér, og síðan fór jörðin að sökkva í sæ í náttúruhamförum.
Ég sofnaði þreytt og vaknaði jafn þreytt, ekki furða þó draumfarirnar séu erfiðar.
En hugsa sér, ég kláraði enn eina uppgjörsmöppuna í gær. Þetta er barasta næstum búið.
Sem er eins gott því ég fékk dagsetningu á gallblöðrutöku í næsta mánuði og það er eins gott að vera búin að taka til á verkefnalistanum áður en að þvi kemur!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli