9. ágúst 2006

Þögn

Mig minnir endilega að ég hafi ætlað að tjá míg um eitthvað feiknamerkilegt málefni í morgun þegar ég drattaðist á fætur en ég var búin að gleyma hvað það var áður en ég leit tölvuskjáinn augum, svo það er best að þegja.
40 mínútur í sjónvarpsþáttinn sem ég þarf eeeendilega að horfa á áður en ég fer að sofa og kannski ráð að strauja bara meðan ég bíð!

Engin ummæli: