,,Dagurinn í dag er allur sá tími sem ég hef til umráða. Enginn getur komið í veg fyrir að ég noti hann vel. Ef ég geri þetta að góðum degi þá getur morgundagurinn orðið jafnvel enn betri"
Orði í tíma töluð en ég hef ekki hugmynd um hver talaði þau!
Er annars búin að vinna í að losa mig við samviskubit vegna ókláraðra verka sem eru flest kláruð og önnur undirbúin og enn er heilmikið eftir af deginum.
Kannski tími til að skrá sig á eitt námskeið og leiðrétta allar innsláttarvillurnar mínar!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli