18. júní 2006

Hálsbólga

Virðist hafa haft með mér heim hálsbólguvírus og kannski bara verð ég komin með löggilta afsökun fyrir heimalegu á morgun.

1 ummæli:

Hafrún sagði...

Þú ert nú sjaldnast í lagi góða mín! Labba á Esjuna! Nebb, ég er ekki í neinu ástandi til að labba á fjöll en við getum farið í bíltúr t.d. í Grindavík og keypt okkur ís! Eða skoðað Reykjanesvitann.