25. febrúar 2006

Oft ég svarta sandinn leit

svíða grænan engireit
í jöklunum hljóða dauðans djúpar sprungur.


Tölvunarfræðingurinn minn ætlaði að ganga á skíðum með sínum björgunarsveitanýliðum yfir Langjökul í dag. Á öðrum jökli eru fullgildir björgunarsveitarmenn að fást við alvöruna.
Ég er að hugsa um að hreiðra um mig í sófahorninu með saumana og hugsa um eitthvað skemmtilegt.

Engin ummæli: