26. febrúar 2006

Sunnudagur

Ég er að hugsa um að vinna í einn eða tvo tíma svo ég þurfi ekki að vera fram á nætur næstu þrjá daga. Þetta er ekki alveg besti tíminn til að taka sér tveggja daga frí tll að leika sér á námskeiði en mikið djöf.. verður gott að komast út úr bænum í heila fjóra daga.
Svo ætla ég að fara 2x í Perluna í dag.
-Endalaust hægt að skoða bækur!

Engin ummæli: