Nebb. Vinnan gefur mér ekki afmælisgjafir, bara jólagjafir. Ég og Tölvunarfræðingurinn sem er alltaf að rölta á nóttunni með vasaljós, áttavita og landakort erum að spá í að kaupa okkur þessa bók saman. Allavega að fá á henni heimakynningu til að skoða hana betur og sjá hvort við getum þá bara ljósristað kortin úr henni í stað þess að kaupa, og kaupa og kaupa.
1 ummæli:
Nebb. Vinnan gefur mér ekki afmælisgjafir, bara jólagjafir.
Ég og Tölvunarfræðingurinn sem er alltaf að rölta á nóttunni með vasaljós, áttavita og landakort erum að spá í að kaupa okkur þessa bók saman. Allavega að fá á henni heimakynningu til að skoða hana betur og sjá hvort við getum þá bara ljósristað kortin úr henni í stað þess að kaupa, og kaupa og kaupa.
Skrifa ummæli