16. febrúar 2006

GPS

Jæja, þá veit ég eitthvað aðeins meira um græjuna mína en ég vissi í gær og eitt sem mig svo sem grunað. Maður lærir ekki á og nýtist illa græjur sem safna ryki uppi á skáp meðan maður keyrir í vinnu og aftur heim og labbar ekki lengra en upp stigann í vinnunni. Það þarf ekki GPS punkta til að rata það.
Svo stendur mér til boða að skreppa inn í Þórsmörk og moka leðju, leir og möl um þessa helgi eða næstu en ætli ég sleppi því ekki að sinni.
Velja og hafna það eru nú meiri vandræðin að þurfa þess.

Engin ummæli: