5. janúar 2006

5. jan.

Það snjóaði jólasnjónum áðan svo þétt að það rétt sást yfir Grafarvoginn. Ég er á leið í skírn og skírnarveislu.

Sendi bréf á vinkonurnar í gær til að athuga áhuga á handavinnukvöldi og mér hefur ekki verið svarað ennþá. Ætti ég að upplifa höfnun?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æ,æ, bara steingleymdi að svara bréfinu. Alltof mikið að gera eins og svo oft hjá manni. Vonandi hverfur höfununartilfininginn fljót