Ég hélt herberginu mínu fyrir mig, Hefðarkötturinn minn sá til þess. Hann sagðist veiða mýs þegar honum hentaði og skrapp á músaveiðar um miðnættið. Færði mér steindauða bráðina inn í stofu og fór svo að sofa.
Ég hef grun um að hann þoli ekki neina samkeppni!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli