20. júlí 2005

Viðbrigði

Mér brá þegar ég kom á fætur í morgun. ENGINN morgunmatur á borðum og ekki búið að hella upp á kaffi! Meira en það, ísskápurinn er tómur og brauðskápurinn líka.
Ekki furða þó ég vildi verða eftir í Búðabæ.

Engin ummæli: