15. júní 2005

Helvítis

djöfuls, andskoti......
Lítið gagn í að bölva í sand og ösku ef enginn heyrir í manni en ætli ég verð ekki samt að gefa fiskunum og fara svo út og hreyfa mig.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað gerir það meira gagn að einhver heyri í þér bölva og blóta?

Get ekki séð að blótið hafi einhvern meiri áhrifa mátt þá.

Hættu bara að bóta og farðu út.

Hafrún sagði...

Mér líður svo miklu betur eftir að blóta þegar einvher heyrir. Að bölva á netinu er náttlega leið til að láta heyra í sér!
:P