19. apríl 2005

Hér...

Hér er ég búin að sitja í tölvuleik í hálftíma og bíða eftir að einhver pakki niður fyrir mig. Þessi einhver býr sennilega ekki hér amk sést hann ekki og ekker fer niður í tösku. Alltaf þarf maður að gera allt sjálfur!

1 ummæli:

Hafrún sagði...

Ég þarf að vinna í fyrramálið, og kaupa mér MINNI tösku. Þarf maður að fara í lögfræði til að læra að pakka?