13. febrúar 2005

Þorrablótið búið

og ég sjaldan farið eins snemma að sofa og í kvöld. Þetta er ekkert úthald hjá þessum vinnufélögum mínum. Húsið tómt um miðnætti.
Það er ágætt, ég sé þá fram á að vera útsofin löng fyrir hádegi og gæti meira að segja farið í gönguferð á morgun (í dag) ef veðrið verður skikkanlegt.
Mér líst vel á það.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Misskilningur ég ætlaði í göngtúr á sunnudeginum en mér er kalt og með vöðvabólgu og nenni ekki að labba neitt.

hafrún