gæti orðið nokkuð góður ef ég stend við að fara í leikfimi klukkan tíu, heim og borða hollan mat með HEILMIKLU grænmeti og fari svo í vinnu. Er boðið í kaffi í kvöld en er hrædd um að gestgjafinn verið eins og svefngengill en ætli ég kíkji ekki á hana samt og hafi með mér púsl til að lána henni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli