Tókst að láta krakkana kenna mér örfá atriði og smávegis lærði ég af eigin hyggjuviti.
Ég þarf eiginlega að fara í gegnum allar myndirna mínar og laga einhverjar til og prenta þær út. Fara svo í gegnum það sem er á heimasíðusvæðinu og save for web þar. (klikkaði á því í upphafi) og halda áfram með heimasíðuna sem ég er búin að byrja á tvisvar eða þrisvar og koma henni á netið.
Gaf mér nú samt tíma til að fara í gönguferð í gær. Eins og sést á myndunum var svolítið kalt.
Vinkonan með og ömmubarnið. Eru þær líkar?
Frænka og flugeldar
Amman, ömmubarnið og föðursystirin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli