25. nóvember 2004

Takmarkaður tölvuaðgangur

Minn tölvuaðgangur heima er mjög svo takmarkaður núna og kannski næstu kvöld. Menntaskólaneminn stefnir á að hætta sem menntaskólanemi á næstu vikum og einokar tölvuna við að gera krufningarskýrslur og efnafræðiskýrslur.
Minn timi mun koma enda nægur tími til að rausa.

1 ummæli:

Hafrún sagði...

Minni vinnu eða þinni? Á ég að mæta í vinnuna hjá þér og halda ræðu!