26. nóvember 2004

Raus

Ég er ekki í neinum vafa um a 9 ára gamlar stúlkur eru börn, ekki heldur að 9 ára gamlir piltar eru börn. Einhverjir hljóta að leggja annan skilning í það. Að minnsta kosti finnst Fréttablaðinu ástæða til að leggja áherslu á það þegar fyrir sögnin er um 9 ára gamalt stúlkubarn
Frétt um grafalvarlegt mál sem missir marks þegar íslenskufúskarar setja saman fyrirsagnir.

Engin ummæli: