27. ágúst 2004

Málæði

Lofsvert er að læsa kjaft
og lukku sléttur vegur,
satan hefur segulkraft,
syndarann að sér dregur.

Bólu-Hjálmar

Engin ummæli: