Fyrir daga interntsins lifði maður í (mis)sælli óvissu um ýmsa hluti. Mér finnst gott að geta lesið mér til um allt mögulegt og ég rakst á þessa
síðu í gærkvöldi þegar ætlað að teikna landakort. Sumar áætlnir eru best til þess fallnar að breyta þeim.
Svo rakst ég auðvitað á bloggpistla frá ýmsum krabbameinssjúklingum og sá dæmi um að fólk sé trappað niður á sterum. Ætil ég þurfi ekki að hringja niður á deild og ræða almenilega við mannskapinn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli