Ærna mælir sá er æva þegir staðlausa stafi, -
4. mars 2011
4. mars
Suma daga man ég eftir að drösla myndavélinni með mér hvert sem ég fer, þá tek ég sjaldnast myndir. Aðra daga sé ég myndefni hvert sem litið er og þá sakna ég vélarinnar. Það má þó alltaf nota símann ef í harðbakka slær.
Í dag kom ég við í Hólavallagarði
og sá að allt hnígur til moldar að endingu
Þar er enn er vetrarlauf á leiðunum
en í gær kom ég við í Ljósinu.
1 ummæli:
elina
sagði...
þess vegna varst þú ekki heima þegar ég kom heim til þín á leið úr vinnu í vinnu...
05 mars, 2011 01:06
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
þess vegna varst þú ekki heima þegar ég kom heim til þín á leið úr vinnu í vinnu...
Skrifa ummæli