24. febrúar 2011

Eiginlega

Það er eiginlega kominn tími á smá pistil hér en það er bara aldrei timi til að færa hugsanir úr höfðinu og niður i fingurgómana.  Það líður samt að því að ég fari í tiltekt til að skapa rúm fyrir nýjar vangaveltur.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eiginlega er líka löngu kominn tími til að senda þér bata- og baráttukveðjur, geri það hér með.
Hóar þegar vilt fylgi'sveinku' í göngutúr!
shg
(eitthvað flókið að kommenta á þessa síðu, búin að reyna nokkrum sinnum, stenst sennilega ekki greindarvísitöluprófið sem fylgir (að lesa úr stafarugli) hm )

Hafrún sagði...

Ég hóa bráðum og blogga bráðum. Fyrst eru það forsetningar sem stýra þolfalli og þágufalli í bland við þululærdóm sterkra sagna.
Staðfestingarkóðinn þarf eiginlega að vera svo ég sé ekki að fá ruslkommentin.