6. desember 2010

Jólatómatar

Það er kominn desember en í glugganum hjá mér hokra nokkrar plöntur sem eru ekki alveg mað árstímann á hreinu. Ég kveikti á blómaljósi í dag til að létta þeim lundina í skammdeginu.
Ég hef svo á tilfinningunni að ég þurfi að fara að koma mér út í dagsljósið annað slagið ef ég á ekki að verða eins og myglaður grænn tómatur.

Engin ummæli: