Ég skrapp í bíltúr i dag og svo fór ég á námskeið í kvöld. Afrakstur bíltúrsins kemur hér en afrakstur kvöldsins lítur ekki dagsins ljós að svo stöddu. Enda kolsvarta myrkur!
Af Álftanesinu tók ég mynd yfir á Reykjavík og úr Kópavoginum náið ég svo mynd af sólsetrinu yfir Álftanesi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli