29. júlí 2010

Drættir

„Dregnar eru litmjúkar dauðarósir“, les hljómþýð rödd í eyru mér meðan ég dreg kolsvartar línur mjúkum pensli á augnlokin.

Engin ummæli: