1. janúar 2010

Annáll?

Það eru allir að setja saman annála og ég velti því fyrir mér hvort ég þurfi ekki að gera slíkt hið saman. Finn þó enga löngun hjá mér til að sitja við og rifja upp árið sem leið en kannski eru það bara undanskot og aumingjaskapur.
Annars held ég að það sé merki um heilbrigði að hafa meiri áhuga á að horfa fram á við og nú tel ég niður þar til skólinn byrjar. Verst hvað ég þarf að hreinsa upp erfiðann verkefnalista fyrir þann tíma.

Engin ummæli: