9. september 2009

Alltaf spurning um hugarfar

Allt er þetta spurning um hugarfar og þegar skáldið sagði ,,þetta er eiginlega ekkert bratt, aðeins mismunandi flatt" hefði alveg eins mátt segja ,,þetta er eiginlega ekki flatt heldur mismunandi bratt"
Sumir dagar eru bara brattari en aðrir.

Í raun líður mér ekkert illa í vinnunni, bara ef ég þarf ekki að mæta á vinnustaðinn.

Engin ummæli: