2. maí 2009

Er að hugsa

Um orð flokksformanns Framsóknar í sjónvarpsþætti. Hann sagðist hafa á huga á að flytja í sveit ef vinstri stjórn kæmist til valda á Íslandi. Eignast þar góða nágranna sem myndu umbera hann þangað til vinstri stjórnin liði undir lok og flytja þá til byggða aftur.
Það er formaður gamla bændaflokksins sem telur sveitir landsins vera óbyggðir. Hvað ætli hann telji bændur og búalið vera. Huldufólk?

Engin ummæli: