24. apríl 2009

Orðarugl

Orðarugl eða að finna ekki réttu orðin er eitthvað sem margir vefjagigtarsjúklingar kannast við (8,35). Dæmi um það eru; “hann var heilahimnubrotinn” í staðinn fyrir “hann fékk heilahimnubólgu”, “á ég að blása á kertin” í staðinn fyrir “á ég að kveikja á kertunum”. Þetta getur komist á það slæmt stig að viðkomandi getur vart tjáð sig almennilega. Og að skrifa texta getur vafist fyrir viðkomandi og oft á tíðum vantar orð inn í textann. Einstaka verða þvoglumæltir, drafandi sem stafar líklega af þreytu og máttleysi í talfærum (8,35).

http://www.vefjagigt.is/grein.php?id_grein=70

Engin ummæli: