Ég sá í pósti sem ég fékk í dag að það er safnanótt næsta föstudagskvöld frá 19 til 24. Ég þarf að reikna út hvað ég næ að skoða mörg söfn á þeim tíma.
Annars er föstudagurinn fullskipaður af ráðstefnu og jarðaför, ég veit ekki hvað heilsan leyfir langan dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli