Ég gekk við tjörn í dag en ekki sjó, hefði þegið að sitja svo við eld en ég þekki engan sem á arin.

Ég rakst á þetta á síðunni hennar Vilborgar í dag. Ég vona að mér fyrirgefist að ræna þessu þaðan og senda út og suður og setja svo inn hér.
Þegar lundin þín er hrelld,
þessum hlýddu orðum:
Gakktu með sjó og sittu við eld,
svo kvað völvan forðum.
(þjóðvísa)
3 ummæli:
Flottar myndir. Afhverju er ekki hægt að sjá þær í almennilegri stærð?
Ég þarf að athuga þetta með myndastærðina, annað hvort urðu þær alltof stórar eða svona litlar.
Takk sömuleiðis :)
Skrifa ummæli