14. febrúar 2009

Dapur dagur?

Í dag var gamall vinur minn jarðsunginn, hann hét Sigurður.
Í dag sagði Kennarinn mér frá sviplegu andláti samstarfsmanns síns sem ég þekkti lítillega, hann hét líka Sigurður.
Í dag horfið ég á skemmtilega, eldklára einstaklinga sjá landanum fyrir afþreyingarefni.

Í dag hef ég bæði hlegið og grátið.

Engin ummæli: