28. desember 2008

Svefninn

Ég er eiginlega orðin leið á svefni og vildi fara að gera eitthvað annað. Mig langar í sveit austur á landi. Ég gæti allavega fengið að moka út úr hænsnakofanum þar.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ganga á fjall... ?
taka tröppurnar aftur.... ?
eða eitthvað..... ?