25. desember 2008

Adobebrúin

Ég sit við og læri á forrit sem á lélegri þýðingu mætti kalla Adobebrú. Snilldar forrit og snilld að vera í fríi og hafa tíma til að sitja yfir myndasafninu. Ég þyrfti að vera oftar í fríi.

Sá samt fréttir í gær sem gerðu mig dapra, ætli ég þori öðru en hringja á undan mér áður en ég fer í heimsókn í vesturbæinn á laugardaginn.

Engin ummæli: