
Í dag er heiðskýrt og logn. Allir fara að mótmæla nema ég, ég ætla að vinna. Verkirnir í bakvöðvunum eru skárri en í gær og þess vegna er höfuðverkurinn horfinn.

Ég er búin að kaupa skraut á aðventukransinn og vonandi hef ég tima til að dunda við hann á morgun.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli