17. nóvember 2008

Hangs

Ég fór og heimsótti yngra afkvæmið í kvöld, hjálpaði honum að vaska upp og ryksuga til að hressa greyið við. Fór svo heim og hangsaði í tölvu í stað þess að gera eitthvað gáfulegt.
Það verður að hafa það.
Ég þarf að muna eftir að fara inn á flugfelag.is og athuga með ódýrt flug á morgun.

Engin ummæli: