Þessi menningarnótt var í bókstaflegri merkingu sjúkleg. Um það leyti sem ég hefði átt að vera að týgja mig í bæinn skreið ég á koddann og bruddi verkjatöflur milli þess sem ég lá í móki. Alveg fram á kvöld. Ég náði svo mikilli heilsu um kvöldið að ég gat horft á Taggart, þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ég missi af flugeldasýningunni á menningarnótt.
En svona er lífið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli