31. ágúst 2008

Jemen

Strembin helgi en skemmtileg.
Ég er búin í fótunum og skólinn í Jemen er í höfn. Konurnar sem stóðu fyrir þessu og hafa staðið í ströngu undanfarnar vikur er auðvitað kjarnakonur og búnar að gera ótrúlega hluti.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jeminn Fatíma!
Gleymdir gleraugunum á Seltjarnarnesi!
kv
shg