Ég náði í hjólið á laugardaginn og ætla að telja í mig hug og dug og hjóla í vinnuna í dag. Verst að þá þarf ég að hafa með mér bakpoka með farangrinum. Ég þarf að fara að koma grindinni sem ég keypt síðastliðið sumar á sinn stað á hjólinu.
Ég gleymdi líka að hlusta á ,,Vorhretið" hans Jóns Björnssonar. Ég bæti úr því í dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli