Ég er búin að byrja 12 sinnum á þessari setningu og fingurnir rata aldrei á rétta stafi. Það sýnir hvað ég er í góðu formi í dag.
Annars átti þetta að byrja á : Ég átti afmæli um daginn og fékk námskeið í afmælisgjöf. Ljósmyndanámskeið hjá Ljósmyndari.is ég þarf að skrá mig á eitthvað námskeið hjá þeim eða eitthvað sambærilegt.
En núna þarf að vinna og svo er árshátíð í kvöld og ég er eiginlega ekki að orka neitt af þessu.
1 ummæli:
Ég vona að þú hafir sofið í nótt..
Svo mæli ég með því að þú hættir að vinna svona mikið.
Gleymdi í símanum mínum heima hjá þér?
Skrifa ummæli