Ef ég fer úr lopapeysunni og set græjurnar í botn er von til þess að ég nái að leiða hjá mér borvélahljóðið af efri hæðinni, rafvirkjana sem hanga eins og flugur á veggjum á minni hæð og afkasti svo miklu að ég þurfi ekki að vinna á morgun?
2 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ég hélt að það væri búið að byggja blokkina sem þú vinnur í.... Allt farið að hlýna og umhverfið að ná sinni stöðluðu mynd... Þið getið farið að berjast fyrir bættum aðbúnaði í vinnustað...
Eftir því sem mér heyrist á fólkinu fyrir ofan hana og á því að koma þarna þá er það langt í land, sumir tala um að þurfa hlusta á borhljóð út árið í það minnsta. Mundi fara að fá mér góðar græur og hlaða niður fullt fullt af lögum til að hafa í eyrunum.
vona samt ykkar vegna að þetta verði búið með vorinu :-)
2 ummæli:
Ég hélt að það væri búið að byggja blokkina sem þú vinnur í....
Allt farið að hlýna og umhverfið að ná sinni stöðluðu mynd...
Þið getið farið að berjast fyrir bættum aðbúnaði í vinnustað...
Eftir því sem mér heyrist á fólkinu fyrir ofan hana og á því að koma þarna þá er það langt í land, sumir tala um að þurfa hlusta á borhljóð út árið í það minnsta. Mundi fara að fá mér góðar græur og hlaða niður fullt fullt af lögum til að hafa í eyrunum.
vona samt ykkar vegna að þetta verði búið með vorinu :-)
Skrifa ummæli