19. janúar 2008

Dellur

Ég verð stundum svo húkt á einhverju að það veldur heilusfarslegu vandamáli. Nýjast dellan sem ég datt í kom upp í hendurnar á mér á Facebook og heitir The Traveler IQ Challenge.
Ég komst upp í borð átta eftir fáar tilraunir en síðan þá gengur hvorki né rekur og ég tek hvað eftir annað feil á Svarta- og Kaspíahafi þegar ég ætla að negla Baku á réttan stað. Svo eru Vestur- Afríka og Suður- Ameríka í ansi miklu mistri hjá mér!

Engin ummæli: