4. desember 2007

Olíulaus?

Bíllinn minn drap á sér um leið og ég beygði inn á bílaplanið áðan, ég er hrædd um að ég hafi loksins orðið olíulaus. Ég man bara alls ekki hvenær ég tók olíu síðast!
Djöf... vesen.

Engin ummæli: