27. desember 2007

Og klukkutíma og 20 mín síðar

Er ég búin að finna litina sem ég fékk í jólagjöf í FYRRA og penslana sem fylgdu með og leika mér að þeim en vefsíðumálin liggja enn í dróma.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta eru magnaðir litir sem þú átt....
Svo er bara að halda áfram að teikna jólakort og fleirri jólakort og svo eins og eitt í viðbót. Þá getum við kannski sent kort út og suður jólin 2012 eða eitthvað.
Mig langar á myndlistanámskeið í kennó...

Hafrún sagði...

Aha. Mér líst vel á það. Myndlistanámskeiðið sko.
Ég var að velta því fyrir mér hvar væru jólakortin sem við gerðum í janúar í fyrra.

Nafnlaus sagði...

Ofan í skúffu hjá mér.....
ég er að safna fyrir heilum jólum í kortasendingum