Ég fór og þurkaði sagið úr hillunum og raðaði upp nokkrum möppum, labbaði nokkra hringi og horfði á pollanan á gólfunum í endanum sem á eftir að þétta glugganan í.
Það er bara nokkuð kúl að flytja inn í hálfklárað, það stendur stormur upp um lyftuopin og ég verð komin í góða stigaþjalfun í vikulokin.
1 ummæli:
kúl
Skrifa ummæli