27. desember 2007

Fjórða og síðasta

Þá er fjórða og síðasta bókin búin í bili og meira að segja 3 blaðsíður í manjúalnum með myndavélinni. Ég kann orðið að kveikja og slökkva og að kveikja og slökkva á skjánum líka. + svolítið meira, nú er að hætta að lesa og byrja að mynda.
Það er vinna á morgun, mikið væri nú gott að sofa fram að hádegi.

Engin ummæli: