Aðdáun og undrun hafa
aukið hjá mér jafnt og þétt,
þeir sem aldrei eru í vafa
og alltaf vita hvað er rétt.
Ég lærði þessa fyrir löngu og velti því fyrir mér hvort þeir eigi ekki gott sem aldrei eru í vafa. Hinir sem eiga það til að efast og velta fyrir sér hlutnum og vilja komast að niðurstöðu áður en lengra er haldi fá ekki alltaf mikinn skilning á vangaveltunum og þörfinni fyrir þær.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli