23. október 2007

Raddlaus enn

Röddinn hefur ekki vitjað mín aftur, ég vona bara að hún sé ekki flutt að heiman fyrir fullt og allt.
En af því ég sakna hennar og á þar að auki örlítið bágt ákvað ég að vera heima í dag og vorkenna mér.

Engin ummæli: