22. október 2007

Fuglabúr

Ég þekki fugl í búri. Búrið er svo þröngt að hún getur ekki breitt út vængina og veit þess vegna ekki hvort eða hvert þeir geta borið hana.
Ég hef engin ráð til að kenna henni að losa rimlana, það verður hver að læra fyrir sig.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég fæ sting í hjartað....
Víst getur þú sagað niður rimlana, snúið þá úr eða eitthvað kona