Það er þrír hankapokar af gulrótum í bílnum hjá mér. Það er komin uppstytta í Köln og verður fer þar hlýnandi en þar spáir rigningu og heiðskýru veðri til skiptis næstu daga.
Ég vinn fram á kvöld til að minnka samviskubitið yfir þessu flandri á versta mögulega tíma í vinnunni en spyr mig jafnframt að því hvenær sé ekki versti tími í vinnunni. Ég á eftir að upplifa rólegheit þar.
1 ummæli:
Vonandi verður þetta góð ferð hjá ykkur :-)hlakka til að sjá næsta blogg .kveðja sif
Skrifa ummæli